top of page

Þjónusta fyrir fyrirtæki

Val og virði býður fyrirtækjum sérsniðnar lausnir allt eftir því hvað hentar. Þjálfun getur verið fyrir stjórnendur, einstaklinga eða teymi.

 

Öll þjónusta er sérsniðin að þörfum fyrirtækisins og unnin í samvinnu við fyrirtækið til að visa beint í ykkar vörur/þjónustu svo þátttakendur tengi beint við efnið.

Mikil áhersla er lögð á að efnið henti vel fyrirtækinu, að þjónustan sé skilvirk í tíma og skili raunverulegu virði og varanlegum breytingum.

Þóra Valný hefur yfir 20 ára reynslu við stjórnun í atvinnulífinu, aðallega í fjármálageiranum. Hún var verkefnastjóri og vörustjóri í Landsbankanum, auk þess að vera stjórnarmaður í Lífeyrissjóði bankamanna. Einnig var hún vörustjóri og forstöðumaður í Kaupþingi. Hún hefur unnið að vöruþróun, innleiðingu, þjálfun starfsfólks, breytingastjórnun, tímastjórnun, stefnumótun og innleiðingu stefnu.

 

Þessi víðtæka reynsla nýtist á ýmsan hátt í þjónustu við fyrirtæki.

Stjórnenda-þjálfun
Fists in Solidarity
Fyrirlestrar, vinnustofur, námskeið
Paper Diary
Urban Interior Design
Ráðgjöf
Levitating Books
Markþjálfun
bottom of page