top of page

Val og virði býður fyrirtækjum og einstaklingum upp á virðisaukandi þjónustu af ýmsu tagi. Sammerkt með allri þjónustu er að veita virði til þín til að þú njótir varanlegra breytinga til framfara fyrir þig og/eða fyrirtæki þitt.

Þóra Valný Yngvadóttir, stofnandi

Team Meeting
Þjónusta fyrir fyrirtæki
Image by Nick Morrison
Þjónusta fyrir einstaklinga
High Five
Umsagnir viðskiptavina

Gerður Sigtryggsdóttir, sparissjóðsstjóri

,,Ég mæli hiklaust með Þóru Valnýju markþjálfa. Ég fór í markþjálfun til hennar til að fá aðstoð við ákvarðanatöku á tímamótum. Með því að fá aðstoð við að forgangsraða og einblína á þá þætti sem mestu máli skipta varð niðurstaðan augljós og ákvörðunin auðveld.”

Hafðu samband

Takk fyrir!

bottom of page