top of page

MEIRI PENINGar    BETRI FJÁRMÁL

Lærðu að nýta peninga á nýjan markvissan hátt!

Þú gengur út af námskeiðinu með þín markmið, búin að ákveða hvað þú vilt gera við þína  peninga og næga þekkingu til að ná fjárhagslegum markmiðum þínum.

Á námskeiðinu lærir þú að spara, hafa yfirsýn, skilja lán, skilja greiðslukostnað og tryggingar. Þú gengur út með verkfæri til að nota til að tryggja að þínir peninginar þjóni þér sem best. 

 

Family on Digital Tablet

FYRIRLESTRAR, NÁMSKEIÐ OG VINNUSTOFUR
 

Breytingar gerðar - breytingar verða!

Boðið er upp á fjölbreytta fyrirlestra og fræðslu á sviði tímastjórnunar, árangursstjórnunar, sölu- og þjónustu, fjármálalæsi o.fl.

 

Fylgist með hér hvenær næstu námskeið verða eða pantaðu námskeið fyrir hóp

Thinking of Ideas
bottom of page