Fjárhagsleg heilsa

Lærðu að nýta peninga á nýjan markvissan hátt!

Þátttakandinn gengur út af námskeiðinu með sín markmið, búin að ákveða hvað hann vill gera í sínum fjármálum og næga þekkingu til að ná fjárhagslegum markmiðum sínum.

Hann gengur út með auðvelda fjármálaáætlun, aðferð til að uppfæra hana, þekkingu til að fylgja henni eftir og nota hana sem verkfæri í sínum fjármálum.

 

Næsta námskeið hefst 25. október

Family on Digital Tablet
Yoga at Home

DETOX

VELLÍÐAN OG SLÖKUN

Lærðu að setja þig í fyrsta sæti!

Fólk kemur í detox með mismunandi markmið. Sumir vilja léttast, aðrir losna undan sykurþörf eða kaffifíkn. Enn aðrir vilja hreinsa til í matarræðinu, núllstilla sig eða stökkstarta vegferð  sinni í áframhaldandi þyngdartapi.

Í detox prógramminu okkar er lögð áhersla á fjórar meginstoðir góðrar heilsu:  mataræði, hreyfingu, vellíðan og hvíld. 

Allir sem koma í detox dvöl eiga það sameiginlegt að njóta þess að kúpla sig út úr daglegu amstri, hugsa bara um sjálfan sig og njóta.

Næsta námskeið hefst í október

FYRIRLESTRAR, NÁMSKEIÐ OG VINNUSTOFUR
 

Breytingar gerðar - breytingar verða!

Boðið er upp á fjölbreytta fyrirlestra og fræðslu á sviði tímastjórnunar, árangursstjórnunar, sölu- og þjónustu, fjármálalæsi o.fl.

 

Fylgist með hér hvenær næstu námskeið verða eða pantaðu námskeið fyrir hóp

Thinking of Ideas