top of page
piggy mynd.png

Skráning á Lífeyrisnámskeið um starfslok og lífeyristöku
 

Tegund

Staðsetning

Fjarnámskeið 

TEAMS.

Þátttakendur fá sendan link.  

Tími

21. janúar eða 18. febrúar

Kl. 18:00 - 21:00

Staðarnámskeið

Hlíðasmára 12, Kópavogi 2. hæð

24. janúar eða 21. febrúar 

Kl. 10:00 - 13:00

Takk fyrir skráninguna

Verð 19.900 kr. 

Innifalið:

  • 3 tíma námskeið.

  • Lífeyrisáætlun fyrir þig til að sníða að þínum aðstæðum.

  • Samantektar bæklingur fyrir þig til að rifja upp upplýsingar úr námskeiðinu.

Þegar þú ert búin að skrá þig með því að "Staðfesta skráningu", þá færðu staðfestingu og greiðslu upplýsingar. Flest stéttafélög veita námskeiðisstyrk fyrir námskeiðinu. Athugaðu hjá þínu stéttafélagi.

bottom of page